#
Sambíó 1

Vikudagsfréttir

?Stundum hrýs manni hugur viđ verkefninu" - laugardagur 29.ágú.15 08:11

Svavar Alfređ Jónsson hefur starfađ sem prestur í nćrri ţrjá áratugi. Hann segir starfiđ gefandi og krefjandi í senn og árin hafi kennt sér ađ vera alltaf leitandi í trúnni. Hann er kvćntur menntaskólaástinni, Bryndísi Björnsdóttur úr Svarfađardal og saman eiga ţau ţrjú börn. Eitt af helstu áhugamálum Svavars eru ferđalög og ţá kolféll hann fyrir gönguferđum í sumar.

Vikudagur heimsótti Svavar og spjallađi viđ hann um prestsstarfiđ, trúna og ferđalögin en viđtaliđ má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

img_4001-16031
?Oft er ég ađ bugast viđ ţessar ađstćđur, en ég reyni ađ veita fólki styrk," segir Svavar m.a. í Vikudegi. Mynd/Ţröstur Ernir

Fagna endurbótum á Eiđsvelli - föstudagur 28.ágú.15 13:34

Hverfisnefnd Oddeyrar á Akureyri fagnar endurbótum á Eiđsvelli. Akureyrarbćr hefur í nafni Umhverfisátaks og í samvinnu viđ hverfisnefndina sinnt viđhaldi á stađnum sem nokkuđ hefur látiđ á sjá síđustu ár. Göngustígurinn hefur veriđ endurnýjađur, útbúiđ hefur veriđ opnanlegt fag á girđingunni milli róluvallarins og opna svćđisins svo gestir geti fylgst međ börnum sínum frá opna svćđinu. 

eidsvollurinn-4972-16030
Eiđsvöllur.

lesa meira


Ţúsund kerti í ţágu friđar - föstudagur 28.ágú.15 12:19

Eftir stórtónleikana í Listagilinu á Akureyri annađ kvöld, laugardagskvöldiđ 29. ágúst, í tengslum viđ Akureyraravöku, ţar sem koma fram međal annars Jónas Sig, Lay Low og Samúel Samúelsson, verđur efnt til friđarvöku í kirkjutröppunum. Kveikt verđur á um ţúsund útikertum í ţágu heimilisfriđar og heimsfriđar. Kertin verđa til sölu í miđbćnum á 500 kr.

kerti-16029
Frá Friđarvökunni í fyrra. Mynd/Ragnar Hólm

lesa meira


Hjólreiđafólk vill hjólastíga međfram götum - föstudagur 28.ágú.15 08:13

Vilberg Helgason, formađur Hjólreiđafélags Akureyrar, segir mikla ţörf ađ hjólreiđarstígum međfram stofnbrautum á Akureyri.

vilberg-16028
Vilberg Helgason segir aukna fjölgun hjólreiđamanna kalla á hjólastíga međfram helstu götum Akureyrar.

lesa meira


Illuga og Arnóri bođiđ til málefnalegrar umrćđu um lćsi - fimmtudagur 27.ágú.15 13:42

Háskólinn á Akureyri stendur viđ sína gagnrýni um hvernig gögn Menntamálastofnunar um árangur Byrjendalćsis hafa veriđ sett fram og túlkuđ. Ţetta kemur fram í tilkynningu frá Miđstöđ skólaţróunar viđ Háskólann á Akureyri en ţar segir ađ ákveđiđ hafi veriđ ađ efna til málţings um lćsi laugardaginn 10. október nćstkomandi á Akureyri til ţess ađ fćra umrćđuna um lćsi og lćsiskennslu á hćrra plan en birst hefur almenningi í fjölmiđlum undanfarna daga.

haskolinn-16027
Háskólinn á Akureyri.

lesa meira


Könnun

Hvernig viltu sjá vefinn okkar Dagskrain.is?

Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir
Blanko

Framsetning efnis

Vikudagur
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn