#
Sambíó 1

Vikudagsfréttir

Stćkka og fjölga bílastćđum fyrir fatlađa - mánudagur 27.júl.15 08:02

Til stendur ađ fjölga bílastćđum fyrir fatlađa í miđbć Akureyrar og stćkka öll stćđin sem fyrir eru.
Bílastćđi fyrir fatlađa í miđbćnum og víđa annars stađar hafa lengi veriđ vandamál. Hafa hreyfihamlađir bent á ađ ţau séu of ţröng auk ţess sem mörg ţeirra eru illa stađsett og ekki í hćđ viđ gönguleiđir. Í lok júní í fyrra greindi Vikudagur frá slćmu ađgengi fyrir fatlađa í miđbć Akureyrar.

adgengi_fatladra-15979
Bílastćđi fyrir fatlađa á Akureyri hafa lengiđ veriđ vandamál.

lesa meira


Corpo di Strumenti á Sumartónleikum - laugardagur 25.júl.15 10:00

Síđustu tónleikar sumarsins í tónleikaröđinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verđa  á morgun, sunnudaginn 26. júlí kl. 17:00 og bera heitiđ Rósinkrans. Flytjendur á tónleikunum, fiđluleikararnir Marie Rouquié og Gabriel Grosbard, sellóleikarinn Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir og virginalistinn Joseph Rassam eru búsettir í Frakklandi og kalla sig Corpo di Strumenti. Ţau munu leika fiđlusónötur tékknesk- austurríska tónskáldsins Heinrich Ignaz Franz von Biber.

mariegab_26._juli-15976

lesa meira


Harđfiskur frá Hjalteyri á leiđ á markađ í Nígeríu - föstudagur 24.júl.15 08:36

Fyrsta sending af bitafiski sem fyrirtćkiđ Arcticus Sea Products á Hjalteyri framleiđir er nú á leiđ til Nígeru og verđur ţar á bođstólum í verslunum í höfuđborginni Abuju. Fiskurinn verđur seldur í 50 gramma neytendapakkningum og er ţetta í fyrsta sinn svo vitađ sé ađ harđfiskur frá Íslandi er seldur í slíkum pakkningum beint til neytenda ţar í landi. Nígería er stórt land međ um 170 milljónir íbúa.

hjaltaeyrar_mynd_1-15978
Brćđurnir Friđrik J. og Rúnar Friđrikssynir hjá Arcticus Sea Products á Hjalteyri. Mynd/Margrét Ţóra.

lesa meira


Kuldakast stađiđ yfir í ţrjá mánuđi - fimmtudagur 23.júl.15 14:00

Kuldakastiđ sem hófst á sumardaginn fyrsta hefur nú stađiđ yfir í ţrjá mánuđi, fyrstu 13 vikur sumars ađ fornu tali ađ ţví er fram kemur í bloggi Trausta Jónssonar og ekki útlit fyrir miklar breytingar framundan.  Ólíku er saman ađ jafna yfirstandandi sumri og sumrinu 2014 ţegar vel viđrađi. Hrapiđ er mikiđ segir Trausti og ţarf ađ leita allt aftur til ársins 1981 og 1983 til ađ finna ađ finna svipađan kulda og nú, en mun kaldara var 1979.

kuldakast-15975
Ferđafólk á Akureyri er gjarnan vel klćtt og međ húfu á hausnum ţessa dagana. Mynd/Margrét Ţóra.

lesa meira


?Ég er alltaf sami rokkhundurinn? - fimmtudagur 23.júl.15 09:00

Jens Ólafsson, betur ţekktur sem Jenni í Brain Police, hefur komiđ sér ágćtlega fyrir í Danmörku en ţangađ flutti hann fyrir fimm árum. Hann segist ekki hafa sagt skiliđ viđ rokkiđ ţótt hann hafi flutt búferlum erlendis og heldur sér í formi međ hljómsveit í Danmörku, auk ţess ađ spila viđ og viđ međ Brain Police. Jenni er giftur Elínu Hólmarsdóttur og á eina 17 ára stjúpdóttur, Signý Sól.

jenni_og_hundurinn-15974
Jenni ásamt hundinum Max.

lesa meira


Könnun

Hvernig viltu sjá vefinn okkar Dagskrain.is?

Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir
Blanko

Framsetning efnis

Vikudagur
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn