#
Sambíó 1

Vikudagsfréttir

?Óásćttanlegur mismunur í menningarmálum" - fimmtudagur 8.okt.15 09:01

Mikill mismunur er á framlagi ríkisins til menningarstofnanna í Reykjavík og á Akureyri. Á undanförnum árum hafa framlög til stofnana ríkisins í Reykjavík s.s. Hörpu, Listasafns Íslands, Ţjóđleikhússins og Sinfóníuhljómsveitar Íslands hćkkađ um hundruđi milljóna króna á sama tíma og framlög ríkisins til sambćrilegra stofnana á Akureyri hafa stađiđ í stađ. Samkvćmt fjárlögum fyrir áriđ 2016 er ekki ađ sjá neina breytingu á ţessu.

ak-kirkja011-16110
Akureyringar vilja aukiđ fé til menningarstofnana í bćnum.

lesa meira


Hjólreiđastandur í miđbć Akureyrar - fimmtudagur 8.okt.15 08:44

Sérstakur hjólreiđaviđgerđarstandur var settur upp neđst í Skátagilinu í Miđbć Akureyrar á dögunum. Standurinn er samvinnuverkefni milli Hjólreiđafélags Akureyrar (HFA) og Akureyrarbćjar. Hjólreiđastandurinn er sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi. ?Ţetta er mjög stór áfangi fyrir okkur hjólreiđamenn og ánćgjulegt ađ fyrsti standurinn rísi hér á Akureyri,? segir Vilberg Helgason formađur HFA en nánar er fjallađ um máliđ í prentútgáfu Vikudags.

-ţev

hjolreidastandur-16109
Hjólreiđarstandurinn er sá fyrsti sinnar tegundar á landinu.

Gervigrasiđ í Boganum verđur endurnýjađ - miđvikudagur 7.okt.15 10:10

Dekkjakurl er víđa á gervigrasvöllum á Akureyri, m.a. í Boganum, ţar sem um 1.500 börn stunda ćfingar ađ jafnađi í hverri viku, og á skólalóđum bćjarins. Mikil umrćđa hefur veriđ um dekkjakurl á gervigrasvöllum en greint hefur veriđ frá ţví ađ krabbameinsvaldandi efni séu í kurlinu, ţó ekki hafi tekist ađ sýna međ óyggjandi hćtti ađ ţađ hafi áhrif á heilsu iđkenda.

boginn001-16108
Dekkjakurl sem grunur leikur á ađ sé heilsuspillandi er ađ finna í Boganum.

lesa meira


Klćđnađur á miđöldum - ţriđjudagur 6.okt.15 10:41

Beate Stormo fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi í dag kl. 17:00 undir yfirskriftinni "Klćđnađur á miđöldum." Ţar fjallar hún um klćđnađ miđalda og ţátttöku sína á miđaldadögum á Gásum. Ađgangur er ókeypis. Beate Stormo er bóndi og eldsmiđur og hefur haft áhuga á gömlu handverki og fornöld frá blautu barnsbeini.

beate_stormo-16107
Beate Stormo

lesa meira


Nýr skipulagsstjóri á Akureyri - ţriđjudagur 6.okt.15 08:26

Bjarki Jóhannesson hefur veriđ ráđinn nýr skipulagsstjóri Akureyrarbćjar og hefur störf ţann 1. nóvember nćstkomandi. Alls sóttu sex um stöđu skiplagsstjóra. Bjarki tekur viđ starfinu af Pétri Bolla Jóhannessyni sem hefur gegnt stöđunni í 15 ár. Bjarki er fćddur og uppalinn Akureyringur. Hann er stúdent frá MA, lćrđi verkfrćđi HÍ og arkitektúr í Lundi í Svíţjóđ. Hann er međ masterspróf í skipulagsfrćđi frá Bandaríkjunum og doktorsnám frá Bretlandi.

Bjarki hefur m.a. starfađ hjá Byggđastofnun í fimm ár en starfađi nú síđast sem sviđsstjóri í Hafnarfirđi.

bjarki-16106
Bjarki Jóhannesson.

lesa meira


Könnun

Hvernig viltu sjá vefinn okkar Dagskrain.is?

Sjá niđurstöđur
Sjá allar kannanir
Blanko

Framsetning efnis

Vikudagur
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn